Líffræðileg Nóbel dagur 2

The flashcards below were created by user taniabjork on FreezingBlue Flashcards.

 1. Einkenni Spendýra
  • Ummönnun afkvæma
  • viðhalda jöfnum líkamshita
  • tvö sett af tönnum ICPM 2123
  • lappir niður úr búk
  • stækkaður framheili
 2. Einkenni Prímata
  • Grasping hands 
  • neglur ekki klær 
  • sjónin - binocular vision
  • hlutfallslega stór og flókinn heili   
  • Terestrian og arboreal
 3. Strepsirrhini
  • Forapar
  • næturlíferni
  • vel þróað lyktarskyn (blautt nef)
  • snyrtingarkló
  • tanngreiða (tvær vígtennur, fjórar framtennur)
  • skiptast í Lemuriformes og Lorisiformes
 4. Halporhini
  • Þurrt nef
  • skiptast í Tarsiera og Anthropoids
 5. Tarsiers
  Lítil næturdýr með mörg einkenni tarsa og lemúra en hafa þurrt nef
 6. Anthropoids
  • Menn tilheyra þeim
  • apakettir, mannaapr og menn
  • stærri líkami
  • flóknari heili 
  • styðjast við sjón
 7. Hverjir eru undirflokkar Anthropoida?
  • Platyrrhines (nýja heims)
  • Catarrhines (gamla heims)
 8. Platyrrhines (nýja heims)
  Breið og flöt nef með nösum á hlið
 9. Catarrhines (old world)
  mjórri nef og nasir vísa niður
 10. Nýja heims apar
  • Finnast í Mið og suður Ameríku
  • Quadrupedal = ganga á fjórum fótum
  • það sem skilur þá frá gamla heims öpum: 
  • hafa tannformúlu 2133
  • sumir hafa prehensile tail
 11. Gamla heims apar
  • Líkari mönnum en nýja heims apar
  • fjölbreytt umhverfi
  • borða fjölbreytt mataræði
  • mismunandi félagslegur strúktur
 12. Hominoids
  • Mannapar og menn
  • með flóknari heila
  • 2123
  • y5 munstur (hnútar í jaxli)
  • suspensory climbers
 13. Flokkar Hominoids
  • Lesser apes -Gibbon (minni)
  • great apes - orangutan, gorilla, sampans og bonobo (stærri og skyldari okkur)
  • fyrst kvíslast orangutan frá sameiginlegum forföður, næsta kvíslun leiddi til Górillu og svo Bonobo og Simpansa
 14. Hver er næsti núlifandi ættinga mannsins?
  Bonobo, Simpansar og Gorillur
 15. Parental investment
  • Prímatar nota mikið af tíma síum í að huga að afkvæmum
  • hegðunin tengd því að auka fitness afkvæma
  • hafa mikil félagsleg tengsl td. mother - infant bond
 16. Félagslegir hópar
  • Margskonar, má finna fjölbreytt félagsleg form innan mismunadi tegunda
  • dominance hierachy - einhver sem fer með völdin ræður, er stæðstur og fjölgar sér mest
 17. Einkenni mannsins
  • Upprétt ganga
  • stór og flókinn heili
  • tennur okkarvaxtamunstur
  • æxlunarmunstur
  • tungumálið
  • erfðafræðilegur munur
  • fjölbreyttur félagslegur strúktúr
 18. Fornmannfræði
  fræðigrein sem snýr að prímötum og þróun mannsins í víðum skilningi
 19. Relative dating (afstæð aldursgreining)
  • hvaða sýni er elda
  • Stratigraphy og Fluorine
 20. Chronometric (aldursgreining)
  • Nákvæm tímasetning
  • carbon-14, allt með argon eh. trjáhringja og fl.
 21. Stratigraphy
  • því dýpra -> því eldra. 
  • afstæð aldursgreining
 22. Fluorine dating
  magn flúors mælt, því lengur sem lífvera hefur verið dáin því magn flúors
 23. Carbon-14
  • Nákvæm tímasetning
  • helmingunartíminn reiknaður, má nota á hvaða sýni sem inniheldur kolefni
 24. Fornvistfræði
  rannsakar vistkerfi á fyrri tímum
 25. Precambrian
  Myndun jarðar, einfaldar lífverur, þrjú tímabil sem mynda 90% af 4.6 milljarða sögu jarðar.
 26. Phanerozoic eon
  • Síðustu 542 árin, 
  • uppruni og þróun flóknara form lífs, 
  • skiptist í þrjú jarðfræðileg tímabil
 27. Í hvaða þrjú jarðfræðitímabil skiptist Phanerozoic?
  Plaezoic, Mesozoic, Canozoic
 28. Paleozoic
  • 542 - 251 milljón ár síðan 
  • flóknara líf varð til
 29. Mesozoic
  • 251-65 milljón ár síðan
  • öld risaeðla
 30. Canozoic
  Síðustu 65 milljón ár
 31. Prímatlík spendýr
  • litlar lífverur, minni en köttur
  • á fjórum fótum, aðlagað sig að klifri í trjám
  • framtennur aðskildar hinum tönnunum
  • þeim vantaði post-orbital bar
 32. Carpolestes simpsoni
  milli stig á milli frumstæðra prímatlíkra spendýra og alvöru prímata?
 33. Fyrstu prímatarnir
  • 50-55 milljónum ára siðanGrasping hands 
  • nefið orðið minna og tennur nær hvor annari
  • Höfðu post-orbital bar
  • stærri heila
 34. Molecular dating
  • hjálpar til við að skilja þróun hominoida
  • sýnir fram á líkindi í genum
  • varpar ljósi á sameiginlegan forföður
  • leiddi í ljós að maðurinn klofnaði frá forföður bonobo og simpansa fyrir um 5-7 milljónum árum.
 35. Hvað er öðruvísi með okkur og mannöpum
  • Fjórfætt staða verður að uppréttum gangi
  • mjaðmagrind okkar þjappast saman 
  • fromgerð hryggjasúla
  • Mænugatið (foramen magnum)
  • Processus mastiodeus - heldur uppi höfuðkúpu
 36. Þróun helstu einkenna Hóminína
  • 1. bipedalism
  • 2.stórar tennur, lítill heili
  • 3. aukning í stærð heilans, steinverkfæri, veiðimenn og safnarar.
 37. Homo -> tegund af hominins sem einkennist af?
  • stórum heila
  • menningarlega aðlögun
  • tennur smáar
  • andlitið smátt
 38. Homo habilis
  • "hinn handlagni maður"
  • 2-1.5 milljónum árum 
  • helmingi minni heila en við 
  • frumstæða bakhöfuðkupu
  • gat klifrað
 39. Oldawan hefðin
  • elsta steinverkfæra menning sem vitað er um
  • berja oft og fast
  • Homo habilis
 40. Homo rudolfensis
  • fyrir um 2 milljón árum 
  • stæri heili en habilis en breiðari andlit
  • höfuðkúpurúmtak stærri en hjá Habilis
 41. Homo erectus
  • "hinn upprétti maður" 
  • fyrir um 2 milljónum árum síðan
  • stærri heili en eldri tegundi (72% af nútímamanninum)
  • kraftmiklir hálsvöðvar
  • andlit skagar fram, stór augnabrúnagarður
  • yfirgripsmiklar kjötætur (drápu eða hræætur??)
  • sýnir landfræðinlegan margbreytileika
  • eldur
 42. Acheulian hefðin
  • handexi
  • háþróuð steinverkfæri (1.5 milljónum árum)
  • Homo erectus
 43. Hvenær voru Neanderthalsmenn uppi?
  fyrir um 13.000-28.000 árum síðan
 44. Líkamleg einkenni Neanderthalsmannsins
  • stór heili og líkamsmassi
  • löng andlit, skaga farm
  • nasasvæði stórt
  • miðandlit skagar fram
  • framtennur stórar
  • stóra augnabrúnagarð
  • kinbein skávængja 
  • útstandandi hnakki (occipital bun) hnakkahnútur
  • trúðu á táknræna hugsun?
 45. Levalliois tæknin
  neanderthalsmaðurinn
 46. Homo floresiensis
  • Dvergurinn 
  • uppi á sama tíma og nútímamaðurinn
  • 71-12 þúsund ár síðan
 47. Hvað er elsti steingervingur Homo gamall?
  2.5 milljón ára gamall
 48. Hver flutti fyrst út úr afríku?
  • Homo erectus
  • fyrir 1.8 m ára
Author:
taniabjork
ID:
272863
Card Set:
Líffræðileg Nóbel dagur 2
Updated:
2014-05-02 19:19:55
Tags:
líffræðileg
Folders:

Description:
líffræðileg frá degi 2 nóbel
Show Answers: