Trú og töfrar

The flashcards below were created by user taniabjork on FreezingBlue Flashcards.

 1. Hvað hét sá sem stofnaði Búddisma?
  Suddhartha Gautama
 2. Hvenær varð búddismi trúarkerfi? og afhverju
  um 200 árum eftir dauða Gautama þegar Ashoka keisari snérist til búddatrúar og gerði hana að ríkistrú
 3. Hvað er búddismi skv Morris?
  leið til frelsunar
 4. grundvallar hugmynd í búddisma er að heimurinn sé...
  þjáning
 5. afhverju þjáumst við?
  því við erum með egó og þurfum að losa tengsl okkar við efnislega heiminn til að öðlast einhverja búdda vitund
 6. Hvaða verur eru í búddisma?
  • guðlegar verur, meinfýsnir andar, draugar og kvaldar veru. 
  • sex svið nat anda
 7. Hvað er Dharma?
  mikilvæg hugmynd í búddisma, táknar ietthvað sem er til á eigin forsendum án þess að vera undir annað komið.
 8. hafa búddistar hugmynd um synd?
  nei, þetta er bara þjáning og allt lífið er þjáning. Þjáning er bara ástand hvorki gott né slæmt
 9. Hvernig býr fólk í N-Sómalíu?
  það er hirðingjar og búa á dreifðu svæði
 10. Hvenrig er samfélagið bygg upp í N-Sómalíu?
  byggt upp í kringum ættleggi. Raktar í föðurlegg og staða karlmanna mun sterkari en kvenna
 11. Hvernig er trúarlegum athöfnum háttað í N-Sómalíu?
  þeim er stjórnað af körlum og þeir eru þeir einu sem mega koma í moskur, konur biðja en ekki í moskum og er algjörlega haldið frá opinberu trúarlífi
 12. Hvernig er íslam öðruvísi í N-Sómalíu en á flestum öðrum stöðum?
  þar eru heilagir menn eða dýrlingar sem geta gefið trúarleg ráð, veitt mönnuð náð og blessun líkt og prestar eða munkar.
 13. Hvernig andar eru Zar andar?
  Jinnar, þeir eru bara slæmir og geta valdið sjúkdómum og hörmunum, geta ekki læknað eða lagað aftur það sem þeir gera.
 14. geta bæði karlar og konur orðið andsetin í N-Sómalíu?
  já en sjaldgæft að karlar verða andsetnir, þá hafa konurnar sett andana inn í þá.
 15. Hvernig eru andarnir í N-Sómalíu friðaðir?
  með gjöfum til sjúklingana, andarnir tala í gegnum þá og biðja um gjafnirnar, eigin menn þurfa að kaupa dýrar gjafir.
 16. hvernig eru andsettningar lang oftast nýttar?
  sem valdeflandi fyrir lágt setta jaðarhópa. stundaðar til að bæta stöðu viðkomandi
 17. hvað heitir svið kvenna í zar trúarreglum í súdan?
  Zar bori
 18. hvað heitir svið karla í zar trúarreglum í súdan?
  Zar tumbura
 19. hvað var það sem jók Zar dýrkun í súdan?
  borgarvæðing
 20. Hver rekur burt andann í Súdan?
  karlkyns heilarar. nema að það séu minni veikindi þá getur kona gert það
 21. hvað er talið hafa dulrænan mátt og mikilvægt í athöfnum í Zar trúarathöfnum?
  Reykelsi
 22. Hvort er það í Sómalíu eða Súdan þar sem konan er talin vera brúður andans?
  Súdan
 23. hvað er það í raun sem Zar-dýrkun tekst á við?
  veraldleg vandamál
 24. fjórar leiðir til frelsunar í Hindúisma
  Þekking, framkvæmd, trúfesta, jóga,
 25. hver er stofnandi hindúatrú?
  Hindúatrú á sér engan stofnandana
 26. Veda ritningar
  eru í hindúatrú, elstu kennisetningarnar
 27. Þverþjóðleiki er
  félagsleg, menningarleg, hagræn og pólitísk tengsl á milli hópa í tveimur ríkjum.
 28. Grillo talar um þrennskonar þverþjóðleg íslam
  hringrásarfarandmenn, tvíríkja og úmma.
 29. Hver eru helstu sameiginlegu einkenni melanesískra trúarbragða?
  • frum-forverar
  • illir andar
  • andar framliðinna
  • töfrar
  • galdrar
Author:
taniabjork
ID:
331909
Card Set:
Trú og töfrar
Updated:
2017-06-05 17:40:07
Tags:
TT
Folders:

Description:
T&T
Show Answers: